Hundaræktarfélag Íslands - Hundasýning

Sverrir Vilhelmsson

Hundaræktarfélag Íslands - Hundasýning

Kaupa Í körfu

Viðamesta hundasýning Hundaræktarfélags Íslands til þessa fór fram um helgina, en sýningin var haldin í reiðhöll Fáks í Víðidal. Þar voru sýndir rúmlega 600 hundar af 66 hundategundum. Fjórir erlendir dómarar komu hingað til lands til að dæma hundana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar