Arney HU 36

Kristinn Benediktsson

Arney HU 36

Kaupa Í körfu

Á ýsuveiðum með Arney í kantinum út af Skagaströnd Tuggu, tuggu, tuggu, tuggu. Vélarhljóðið minnir á gamla tímann. Ég hrökk upp með andfælum í lúkarnum um borð í Arney HU 36 sem nú var lögð af stað í snurvoðarróður. MYNDATEXTI:Soðningin Hráefni í kvöldmatinn lagt til hliðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar