Ráðherraskipti

Ragnar Axelsson

Ráðherraskipti

Kaupa Í körfu

Siv Friðleifsdóttir settist á ný í ríkisstjórn í gær og tók við embætti heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Jón Kristjánsson flutti sig um set og tók við félagsmálaráðuneytinu af Árna Magnússyni, sem baðst lausnar frá embætti. MYNDATEXTI: Fráfarandi ráðherra Árni Magnússon (t.h.) afhenti arftaka sínum, Jóni Kristjánssyni, danskan bakpoka sem merktur er jafnréttisráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar