Kvennaferð 4x4 2006

Kvennaferð 4x4 2006

Kaupa Í körfu

Fimmtíu konur fóru í árlega kvennaferð 4x4 klúbbsins síðustu helgi á um 30 jeppum. Farið var í Setrið, sem er skáli klúbbsins við Hofsjökul og að sögn Nínu Kristbjargar Hjaltadóttur, verslunarstjóra og fjallakonu, fékk hópurinn brjálæðislega gott veður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar