Árni Magnússon, félagsmálaráðherra,

Sverrir Vilhelmsson

Árni Magnússon, félagsmálaráðherra,

Kaupa Í körfu

Árni Magnússon, félagsmálaráðherra, hefur ákveðið að hætta í stjórnmálum og segja af sér embætti ráðherra. Siv Friðleifsdóttir kemur á ný inn í ríkisstjórnina og tekur við embætti heilbrigðis- og tryggingaráðherra og Jón Kristjánsson, sem gegnt hefur starfi heilbrigðisráðherra, verður félagsmálaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar