Golf við Sörlaskjól

Sverrir Vilhelmsson

Golf við Sörlaskjól

Kaupa Í körfu

Bræðurnir Hlífar og Árni Þór Jakobssynir fögnuðu blíðviðrinu um síðastliðna helgi með því að dusta rykið af golfkylfunum og æfa sveifluna við sjávarsíðuna við Sörlaskjól. Fádæma blíða var um helgina en Veðurstofan spáir heldur kólnandi veðri næstu daga. Þó er útlit fyrir að sólin skíni um næstu helgi og ef spáin rætist má vænta þess að fleiri taki golfsettin úr geymslunum og hefji undirbúning fyrir næsta golftímabil.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar