Rigning í borginni

Rigning í borginni

Kaupa Í körfu

ÞAÐ hefur lítið að segja að láta rigningu og rok fara í taugarnar á sér, og virtust þessar kátu Reykjavíkurmeyjar vita allt um þá speki og hlógu og göntuðust þrátt fyrir óblítt veður. Mikið hefur rignt á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga, en rokið sem fylgdi rigningunni hefur þó haft þau jákvæðu áhrif að svifryksmengunin, sem hefur pirrað margan borgarbúann, hefur fokið rækilega í burtu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar