Yoko Ono

Yoko Ono

Kaupa Í körfu

Borgarstjórn samþykkir að láta vinna stefnumótun um gerð og staðsetningu friðarsúlu Yoko Ono Hámarkskostnaður við gerð súlunnar um 30 milljónir króna Samþykkt var í borgarstjórn í gær að fela menningar- og ferðamálaráði stefnumótun um gerð og staðsetningu friðarsúlu, sem listakonan Yoko Ono hefur óskað eftir að reist verði í Viðey. MYNDATEXTI: Yoko Ono kynnti hugmyndina um friðarsúluna á fundi í Reykjavík fyrir skömmu. Með henni á myndinni eru borgarfulltrúarnir Stefán Jón Hafstein og Alfreð Þorsteinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar