Hænsni

Atli Vigfússon

Hænsni

Kaupa Í körfu

Reykjadalur | "Við höfum mjög gaman af hænunum, auk þess sem eggin eru betri á bragðið og fallegri á litinn," segir Hildigunnur Jónsdóttir sem býr á bænum Lyngbrekku í Reykjadal og hefur ásamt systur sinni, Kristínu Margréti Jónsdóttur, búið með heimilisfugla í meira en tuttugu ár. MYNDATEXTI Hildigunnur Jónsdóttir með íslensk skrauthænsni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar