Stígamót

Ásdís Ásgeirsdóttir

Stígamót

Kaupa Í körfu

Rúmlega 9% fjölgun varð á nýjum málum hjá Stígamótum á síðasta ári þegar 543 manns leituðu þangað RÚMLEGA 9% fjölgun varð á nýjum málum hjá Stígamótum á síðasta ári og um 27% fleiri þolendur kynferðisofbeldis fylgdu samtökunum á milli ára, þ.e. leituðu sér aðstoðar hjá samtökunum yfir lengra tímabil. MYNDATEXTI: Í máli Guðrúnar Jónsdóttur, talskonu Stígamóta, kom fram að hlutfall kærðra kynferðisbrotamála færi sífellt lækkandi milli ára, en í fyrra var aðeins kært í 13 af þeim 299 málum sem komu inn á borð Stígamóta. Sagði Guðrún þetta töluvert áhyggjuefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar