Sunna og Elfa í Laugardalnum

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sunna og Elfa í Laugardalnum

Kaupa Í körfu

Laugardalur | Eitt af vinsælustu útivistarsvæðum Reykjavíkur er í Laugardalnum. Þar er ýmislegt um að vera á vettvangi íþróttanna og hægt að bregða sér í Húsdýragarðinn og Grasagarðinn. En það er einnig hægt að fara í gönguferð án þess að hafa mikið fyrir stafni, eins og vinkonurnar Sunna og Elfa gerðu einn góðviðrisdaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar