Blúshátíðin Norðurljósablús

Morgunblaðið/Sigurður Mar

Blúshátíðin Norðurljósablús

Kaupa Í körfu

Höfn | Blúshátíðin Norðurljósablús, sem fram fór á Höfn um liðna helgi tókst feiknavel að dómi aðstandenda hennar og gesta. Tuttugu og fimm tónlistarmenn í sjö hljómsveitum komu fram á tíu blústónleikum og var blúsað á fjórum stöðum í bænum. MYNDATEXTI: Djammað á sviðinu Mats Hammarlöf, Emil Arvidson, Tom Steffensson og Johan Bendrik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar