Ljóðarí

Sverrir Vilhelmsson

Ljóðarí

Kaupa Í körfu

FJÖLBREYTNI íslenskrar ljóðamenningar mun aukast enn í dag, fimmtudag, þegar fyrsta Ljóðaríið verður haldið í Stúdentakjallaranum. Að viðburðinum standa þeir sömu og haldið hafa Skáldaspírukvöld í Iðuhúsi við Lækjargötu. MYNDATEXTI: Skáldin ungu sem lesa á Ljóðaríinu: Þórný Sigurjónsdóttir, Emil Hjörvar Petersen, Leif Vollebekk, Gunnar Már Gunnarsson, Björk Þorgrímsdóttir, Hallur Þór Halldórsson, og Berglind Ýr Sveinbjörnsdóttir kynnir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar