Finnur Torfi Gunnarsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Finnur Torfi Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Myndasögur | Teiknimyndasagan um Arthúr slær í gegn á netinu Annar er að nálgast þrítugt, býr í Reykjavík og á kærustu. Hinn býr á Egilsstöðum og má ekki enn kaupa sér áfengi. Finnur Torfi Gunnarsson og Jónas Reynir Gunnarsson þekkjast ekkert sérstaklega vel, og eiga fátt sameiginlegt, nema þá helst að þeir eru skaparar Arthúrs, kaldhæðinnar og meinfyndinnar teiknimyndasögu sem slegið hefur í gegn í netheimum og eignast fleiri lesendur með hverjum deginum. MYNDATEXTI: Jónas, sá ljóshærði og Finnur, sá dökkhærði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar