Blómaskreytingar fyrir brúðkaup sem haldið er í FÍ salnum

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Blómaskreytingar fyrir brúðkaup sem haldið er í FÍ salnum

Kaupa Í körfu

Blómaval skreytti salinn fyrir brúðkaup þeirra Rannveigar Sigfúsdóttur og Magnúsar Árnasonar sem giftu sig 18. febrúar sl. í Grafarvogskirkju. Veislan var í sal Ferðafélagsins í Mörkinni. MYNDATEXTI: Hvítar rósir með grænu var þema í skreytingum Blómavals fyrir veisluna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar