Noa Noa - Föt

Noa Noa - Föt

Kaupa Í körfu

Það er ekki bara brúðurin sem þarf að velta vöngum yfir viðeigandi klæðnaði fyrir athöfnina og veisluna. Prúðbúnir gestir leggja sitt líka af mörkum og ekki úr vegi að spá eilítið í hvað er í vændum í kventískunni í vor og sumar.... Nokkrar útfærslur á sumartískunni...María í svarthvítum mynstruðum kjól úr bómullarsilki. Skórnir eru með gamaldags sniði og eilítið bróderaðir. Svartur filthattur setur punktinn yfir i-ið, ekki síst fyrir brúðkaupið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar