Skoda
Kaupa Í körfu
EIN gerð bíla sem höfðar mjög til þeirra sem hafa gaman af akstri eru svokallaðir GTI-bílar en hjá Skoda, sem hefur að baki ríka hefð í keppnisbílum, heitir þessi gerð RS. Fyrir tæpum fjórum árum prófaði undirritaður Octavia RS, þá með eldra útlitinu að sjálfsögðu og 1,8 lítra, 180 hestafla túrbóvélinni. Nú er komið nýtt útlit, bíllinn orðinn stærri og betur búinn en áður og RS-útfærslan komin með hina mögnuðu 2,0 TFSI-vél frá Volkswagen, sem er bæði 20 hestöflum kraftmeiri og þar að auki mun togmeiri. Skemmra er síðan Golf GTI og Passat var reynsluekið með 2,0 l TFSI-vélinni en nú er röðin komin að Octavia RS. MYNDATEXTI Fjölskyldusportbíllinn Octavia sem er með sportlegu taktana.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir