Enn aflmeiri og betur búinn Explorer

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Enn aflmeiri og betur búinn Explorer

Kaupa Í körfu

Ford Explorer 2006 fellur kannski ekki undir þá skilgreiningu að vera af nýrri kynslóð en engu að síður er um að ræða stórlega breyttan og bættan bíl og án þess að hann hækki í verði þegar tillit er tekið til aukins staðalbúnaðar. MYNDATEXTI Talsvert breyttur og ögn stærri en forverinn - 2006 Explorer.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar