Mótmæli hjá Landsvirkjun

Brynjar Gauti

Mótmæli hjá Landsvirkjun

Kaupa Í körfu

HÓPUR ungmenna kom sér fyrir inni í anddyri höfuðstöðva Landsvirkjunar við Háaleitisbraut í Reykjavík í gærdag þar sem mótmælt var áformum um virkjunarframkvæmdir og stóriðju. Að sögn Þorsteins Hilmarssonar, upplýsingafulltrúa Landsvirkjunar, voru mótmælin á friðsömum nótum og ungmennin, sem flest ef ekki öll voru á grunnskólaaldri, þóttu hin prúðustu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar