Kvenfélag Lágafellssóknar

Brynjar Gauti

Kvenfélag Lágafellssóknar

Kaupa Í körfu

Heilbrigðisráðherra afhentur undirskriftalisti vegna hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ 2.422 ÍBÚAR í Mosfellsbæ skrifuðu undir í undirskriftasöfnun kvenfélags Lágafellssóknar, sem hófst í febrúar, en með henni var skorað á heilbrigðisráðherra að heimila uppbyggingu hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ. MYNDATEXTI: Salome Þorkelsdóttir, fyrrverandi þingforseti, afhenti Siv Friðleifsdóttur heilbrigðisráðherra undirskriftalistana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar