Blindrafélag

Blindrafélag

Kaupa Í körfu

Fjölmenni á félagsfundi Blindrafélagsins í gær FÉLAGSFUNDUR Blindrafélagsins mótmælir eindregið þeim vinnubrögðum sem viðhöfð hafa verið við undirbúning og gerð frumvarps um sameiningu Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands og Sjónstöðvar Íslands í ályktun sem samþykkt var á fundinum í gær. MYNDATEXTI: Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingaráðherra kynnir sig fyrir fundarmönnum á félagsfundi Blindrafélagsins, en hann var mjög vel sóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar