Gamlir nemar úr Gaggó Aust

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gamlir nemar úr Gaggó Aust

Kaupa Í körfu

ÞESSI hressi árgangur úr Gaggó Aust hefur hist mánaðarlega í hádeginu undanfarin ár. Hópurinn skipuleggur nú landsafmælisfagnað í Súlnasal Hótel Sögu hinn 13. maí nk. sem ætlaður er öllum landsmönnum sem fagna 70 ára afmæli sínu á árinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar