Nýsköpunarverðlaun

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nýsköpunarverðlaun

Kaupa Í körfu

FYRIRTÆKINU Stjörnu-Odda, sem þróar og framleiðir mælitæki sem hægt er að setja á fiska, var í gær veitt Nýsköpunarverðlaun Rannís og Útflutningsráðs. MYNDATEXTI: Nýsköpun Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra afhenti hjónunum Sigmari Guðbjörnssyni og Jóhönnu Ástvaldsdóttur, eigendum Stjörnu-Odda, nýsköpunarverðlaunin í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar