Framkvæmdir í Tjarnahverfi

Helgi Bjarnason

Framkvæmdir í Tjarnahverfi

Kaupa Í körfu

Unnið að skipulagi nýs íbúðarhverfis í framhaldi af Tjarnahverfi Innri-Njarðvík | Vinna er hafin við skipulagningu nýs íbúðarhverfis í Reykjanesbæ, í Leirdal sem er framhald af Tjarnahverfi í Innri-Njarðvík sem nú er að byggjast. Í væntanlegu hverfi verða yfir 500 íbúðir, eða svipaður fjöldi og í Tjarnahverfi. MYNDATEXTI: Byggt Húsin í kringum Akurskóla þjóta upp þessar vikurnar og mánuðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar