Brúðarkjólar í versluninni Flex

Morgunblaðið/ÞÖK

Brúðarkjólar í versluninni Flex

Kaupa Í körfu

Glæsilega kjóla og glitrandi skart er að finna í versluninni Flex. Edda Sverrisdóttir segir frá stuttum kjólum og síðum, litavali og fleiru. Sérhönnun (Design) í kjólum og skarti er seld í ríkum mæli á Íslandi nútímans. Sérhannaðir kjólar af ýmsu tagi eru seldir m.a. í verslunni Flex í Bankastræti. Skyldu margar tilvonandi brúðir leita þangað til þess að fá alveg einstakan brúðarkjól? MYNDATEXTI: Glæsilegur kjóll hannaður af Frakkanum Francky Velucci sem hannar eingöngu kjóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar