Styrmir Karlsson - Hótel Holt

Brynjar Gauti

Styrmir Karlsson - Hótel Holt

Kaupa Í körfu

Hótel Holt hefur um langt árabil verið með fínustu veitingastöðum höfuðborgarinnar. Fjölmargar brúðkaupsveislur hafa verið haldnar þar í áranna rás. Styrmir Karlsson er yfirmatreiðslumaður á Hótel Holti og segir hér frá ýmsu sem lýtur að góðum veislum þar á bæ. MYNDATEXTI: Styrmir Karlsson, yfirmatreiðslumaður á Hótel Holti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar