World Class í Laugum

World Class í Laugum

Kaupa Í körfu

Það dugir ekki annað en vera í góðu formi þegar kemur að brúðkaupsdeginum. Mjög margir eru duglegir að æfa sig í tækjasölum áður en stóra stundin rennur upp. Hafdís Jónsdóttir hjá World Class í Laugum hefur aðstoðað marga við að ná góðum árangri í líkamsræktinni. MYNDATEXTI: Dísa í World Class leiðbeinir Björk Varðardóttur hvernig á að koma sér í form.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar