JHM

Sverrir Vilhelmsson

JHM

Kaupa Í körfu

FJÖLMENNI var við opnun nýrrar verslunar JHM sport á Stórhöfða 35 í gærkvöldi þar sem boðið var upp á sýningu Bretans Steve Colley á klifurhjóli. Lögð var braut fyrir kappann, sem heimsfrægur er fyrir leikni sína í íþróttinni, og olli hann áhorfendum ekki vonbrigðum. Einnig var boðið upp á sýningu á stökkum og reykspólskeppni á sérstökum bifhjólum ásamt því sem kynntar voru nýjar vörur hjá JHM, s.s. 2006 árgerðir af GasGas- og TM-hjólum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar