Valur - LC Brüh 25:21

Sverrir Vilhelmsson

Valur - LC Brüh 25:21

Kaupa Í körfu

FYRSTU fimmtán mínúturnar skiptu sköpum þegar Valskonur mættu svissneska liðinu LC Brühl í fyrri viðureign liðanna í 8 liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í Laugardalshöll í gærkvöldi. MYNDATEXTI Alla Georgíjsdóttir brýst í gegnum vörn svissneska liðsins og skorar eitt marka Vals í leiknum í Laugardalshöllinni í gærkvöld. Karin Weigelt kemur engum vörnum við. *** Local Caption *** Evrópukeppni kvanna handbolti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar