Tvær systur

Brynjar Gauti

Tvær systur

Kaupa Í körfu

Við heyrðum af 11 ára tvíburasystrum, þeim Jófríði og Ásthildi Ákadætrum, sem gefa reglulega út fréttabréf fjölskyldunnar. Við skelltum okkur í heimsókn til þeirra og forvitnuðumst um þessa skemmtilegu iðju þeirra. Hvernig vinnið þið blaðið ykkar? MYNDATEXTI Jófríður og Ásthildur vinna að næstu útgáfu Þríburafrétta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar