Erling Blöndal Bengtsson

Sverrir Vilhelmsson

Erling Blöndal Bengtsson

Kaupa Í körfu

Eins og margir vita á sellósnillingurinn Erling Blöndal Bengtsson ættir að rekja hingað til Íslands, það var árið 1946 sem hann hélt sína fyrstu tónleika hér á landi, þá aðeins 13 ára gamall. MYNDATEXTI Erling Blöndal Bengtsson við styttuna Tónlistarmaðurinn sem hefur staðið á Hagatorgi í rúm þrjátíu ár. Það var Erling sem sat fyrir þegar myndhöggvarinn Ólöf Pálsdóttir vann styttuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar