Kornakur plægður í mars

Jónas Erlendsson

Kornakur plægður í mars

Kaupa Í körfu

BÆNDUR á Suðurlandi eru byrjaðir að plægja kornakra sína og undirbúa jarðveginn fyrir kornsáningu í næsta mánuði. "Við vorum bara að bíða eftir því að klakinn færi úr jörðu, en við erum býsna snemma á ferð í ár," segir Þórarinn Ólafsson, sem í gær var að plægja akra foreldra sinna í Drangshlíð II undir Eyjafjöllum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar