Sýning blaðaljósmyndara Gerðarsafni 2006

Sverrir Vilhelmsson

Sýning blaðaljósmyndara Gerðarsafni 2006

Kaupa Í körfu

sýningunni er að finna fjölskrúðugt safn ljósmynda eftir fjörutíu og þrjá blaðaljósmyndara sem kepptu sín á milli um "mynd ársins 2005" í ýmsum flokkum. Þegar komið er inn á sýninguna þar sem myndirnar hanga nokkuð þétt saman þá upplifir maður ákveðna yfirþyrmandi ofgnótt. Ekki endilega vegna mergðar myndanna heldur vegna þess hve ríkulegar þær eru af litum, dýptarskerpu, áhrifaríkri myndbyggingu eða öðrum þáttum sem grípa athyglina MYNDATEXTI Flogið í þokunni Mynd Vilhelms Gunnarssonar er að mati gagnrýnanda ein athyglisverðasta mynd sýningarinnar. *** Local Caption *** BLÍ

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar