Framkvæmdir við Hamborg

Skapti Hallgrímsson

Framkvæmdir við Hamborg

Kaupa Í körfu

NÚ er unnið að því að koma Hamborg, Hafnarstræti 94, á horni Kaupvangsstrætis og Hafnarstrætis, í upprunalegt horf. Sigmundur Einarsson, vert á Bláu könnunni, keypti húsið á liðnu ári og stendur að endurbótum þess.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar