Rafall fluttur úr Sundahöfn

Rafall fluttur úr Sundahöfn

Kaupa Í körfu

NÆSTU daga verður fyrsta vélasamstæðan vegna rafmagnsframleiðslu flutt í Hellisheiðarvirkjun. Aðfaranótt föstudags var fluttur þangað fyrsti hluti samstæðunnar, en um var að ræða rafal sem vegur 145 tonn. Samkvæmt upplýsingum Orkuveitu Reykjavíkur stóð til að flytja túrbínu á staðinn aðfaranótt laugardags og einnig fjölda gáma með ýmiss konar fylgihlutum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar