Reykjavíkurskákmótið

Reykjavíkurskákmótið

Kaupa Í körfu

MEÐAL erlendra skákmanna er Adina Maria Bogza, ein af sterkustu skákkonum Rúmeníu um árabil, en hún teflir nú í fyrsta sinn á Íslandi. Hún fékk tafl í afmælisgjöf þegar hún var 10 ára og hefur teflt upp frá því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar