Rúrik Gíslason

Rúrik Gíslason

Kaupa Í körfu

RÚRIK Gíslason er í hópi yngstu atvinnuknattspyrnumanna Íslands, nýorðinn 18 ára. Rúrik, sem lék með HK upp alla yngri flokka og hefur þegar náð að leika með 21-árs landsliði Íslands, samdi við enska úrvalsdeildarfélagið Charlton Athletic síðasta haust og hefur spilað með varaliði þess í vetur. MYNDATEXTI Rúrik Gíslason í herbúðum Charlton í London.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar