Úlfarsárdalur

Úlfarsárdalur

Kaupa Í körfu

FJARLÆGÐ einbýlishúsa frá lóðamörkum og fjarlægð á milli húsa í Úlfarsárdal verður víða minni en lágmarksfjarlægðir sem kveðið er á um í liðum 75.1-75.3 í byggingarreglugerð (441/1998). Önnur ákvæði í sömu reglugerð heimila meiri nánd stakstæðra húsa, með sérstökum skilyrðum. Væntanlegur húsbyggjandi í hverfinu vakti athygli Morgunblaðsins á því hve stutt yrði á milli húsanna og taldi það stangast á við byggingarreglugerð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar