CAT-kassinn

Sverrir Vilhelmsson

CAT-kassinn

Kaupa Í körfu

* NÁM | CAT-kassinn fyrir hugræna tilfinningalega þjálfun CAT-kassinn er kennsluefni í hugrænni tilfinningalegri þjálfun fyrir börn og unglinga með röskun á einhverfurófi og þá sem eiga í erfiðleikum með að tjá sig. MYNDATEXTI: Ásgerður Ólafsdóttir sérkennari og Sigrún Hjartardóttir leikskólasérkennari eru þýðendur kennsluefnisins CAT-kassans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar