Hestamenn við Urriðafoss

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hestamenn við Urriðafoss

Kaupa Í körfu

URRIÐAFOSS í Þjórsá er vinsæll meðal hestamanna, enda um að ræða eina vatnsmestu á landsins. Fossinn hefur að undanförnu verið sérlega tignarlegur og vatnsmikill vegna leysinga sökum hlýinda á umliðnum vikum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar