Halldór Einarsson og Esther Magnúsdóttir

Halldór Einarsson og Esther Magnúsdóttir

Kaupa Í körfu

Íþróttafataframleiðandinn Henson er þekkt fyrirtæki og viðskiptavinir þess gætu haldið að eigendurnir, Esther Magnúsdóttir og Halldór Einarsson, byggju í fyrirtækinu í Brautarholti, því þeir eru nánast alltaf þar að störfum. Hjónin eiga engu að síður sitt hreiður í Langagerðinu og tíma hreinlega ekki að fara þaðan, eins og þau orða það. "Ekki strax, ekki strax," segja þau í kór og horfa dreymin út á grillið og garðinn. Góða veðrið gefur til kynna að það styttist í sumarið og það sem því fylgir í Langagerðinu. MYNDATEXTI Esther og Halldór keyptu þetta hús i fyrir um 22 árum og hafa átt þar góðar stundir. Bílskúrinn lengst til vinstri hafa þau samt aldrei notað sem slíkan

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar