Vélaverkstæði Sigurðar

Kristinn Benediktsson

Vélaverkstæði Sigurðar

Kaupa Í körfu

VÉLAVERKSTÆÐI Sigurðar hf. sem staðið hefur við Arnarnesvoginn í Garðabæ í áratugi var rýmt fyrir skömmu og fram undan er niðurrif hússins. Mikill uppgangur varð í skipasmíðum á Íslandi á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Í Arnarnesvogi í Garðabæ reis mikil skipasmíðastöð, Stálvík, ásamt tilheyrandi iðnfyrirtækjum, trésmíða-, rafmagns-, og vélaverkstæði sem öll unnu við að fullgera skip og togara sem sjósett voru í Voginn á sínum tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar