"Sandbolti" á Langasandi

Morgunblaðið/Sigurður Elvar

"Sandbolti" á Langasandi

Kaupa Í körfu

Akranes | Langisandur á Akranesi hefur í gegnum tíðina verið mikilvægur þáttur í undirbúningstímabili knattspyrnumanna og -kvenna enda er sandbreiðan oft á tíðum eggslétt og mjúk hvernig sem viðrar. MYNDATEXTI: Knattspyrnumennirnir Þórður Guðjónsson, Arnar Gunnlaugsson og fleiri skemmtu sér vel í "strandboltanum" á Langasandi um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar