Stykkishólmskirkja

Stykkishólmskirkja

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | Mikill áhugi er fyrir hjá velunnurum Stykkishólmskirkju að hefja söfnunarátak til kaupa á nýju pípuorgeli fyrir kirkjuna. Stykkishólmskirkja var vígð árið 1990. Síðan hefur verið horft til þess að kaupa orgel sem hæfir nýju kirkjunni, en hingað til hefur það verið draumur í fjarlægð. MYNDATEXTI: Kór Stykkishólmskirkju hefur æft vel að undanförnu og kemur fram á minningartónleikum um Sigrúnu Jónsdóttur. Stjórnandi kórsins er Tómas Guðni Eggertsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar