Valur - LC Bruhl í Evrópukeppni kvenna í handbolta

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Valur - LC Bruhl í Evrópukeppni kvenna í handbolta

Kaupa Í körfu

Viljinn var til staðar þegar Valur lék seinni leikinn við svissneska liðið LC Bruhl í 8-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í Höllinni á laugardaginn.Fjögurra marka forskot eftir fyrri leikinn deginum áður var gott mál en Valskonur vissu að það dygði skammt og fóru í síðari leikinn af krafti, sem skilaði 32:27 sigri og sæti í undanúrslitum. Það verður ekki ljóst fyrr en í næstu viku hvaða mótherja þær fá. MYNDATEXTI: Valsstúlkur fögnuðu sigri og eru komnar í undanúrslit Áskorendakeppni Evrópu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar