Reykjavíkurskákmótið

Reykjavíkurskákmótið

Kaupa Í körfu

Sargissian efstur á Reykjavíkurskákmótinu með 6 vinninga þegar tvær umferðir eru eftir "TAFL em eg ör að efla" stendur í anddyri Skákhallarinnar í Faxafeni 12, þar sem Reykjavíkurskákmótið fer fram þessa dagana. Þegar blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins lögðu leið sína í höllina í gær sátu tveir ungir drengir að tafli við innganginn eins og áþreifanlegt merki um þá miklu vakningu sem átt hefur sér stað í skáklistinni hér á landi síðustu ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar