Hestamenn

Helgi Bjarnason

Hestamenn

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Kaffistofan hjá Friðbirni Björnssyni og Eymundi Þorsteinssyni í hesthúsahverfinu á Mánagrund er fjölsóttur samkomustaður hestamanna í Reykjanesbæ og nágrenni. "Við erum hérna á horninu og liggjum vel við. Svo var þetta með fyrstu kaffistofunum sem útbúnar voru hér í hverfinu og varð því fljótt fundastaður. Nú eru komnar kaffistofur í mörg hús," segir Friðbjörn. myndatexti Hestamenn Friðbjörn Björnsson, Eymundur Þorsteinsson og Jens Elísson hittast gjarnan á kaffistofunni hjá Friðbirni og Eymundi. Hér fylgjast þeir með mannlífinu úr hesthúsdyrunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar