Málþing á vegum stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Málþing á vegum stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur

Kaupa Í körfu

Færeyningar standa öðrum Norðurlandaþjóðum framar varðandi skilning á málum granna sinna en Finnar skilja síst aðra Norðurlandabúa. Íslendingar skilja álíka mikið og Svíar og Danir. MYNDATEXTI: Á ráðstefnunni var töluð íslenska, danska, sænska og norska, enda var umfjöllunarefnið gagnkvæmur málskilningur Norðurlandaþjóðanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar