Fyrsta hjálp á heimskautsbaug
Kaupa Í körfu
Alls staðar og alltaf er mikilvægt að rifja upp með góðra og fróðra manna hjálp, fyrstu handtök, viðbrögð og endurlífgun ef slys ber að höndum. En hvergi er það þó mikilvægara en á eyju þar sem þarf að nota flugvél til þess að komast á bráðavakt ef illa fer. Þannig er málum einmitt háttað hjá okkur í Grímsey. Það var því kærkomið að fá Snorra Dónaldsson lækni hingað með námskeið í fyrstu hjálp og leiðsögn við notkun hjartastuðtækis og súrefnistækis. Snorra aðstoðaði á námskeiðinu Guðný Jónsdóttir sambýliskona hans og læknanemi á 5. ári. Grímseyingar létu sig ekki vanta til Snorra læknis, þó mikið væri að gera. En hér hefur verið einmuna tíð og sjórinn sóttur fast. Því öll vitum við, að rétt og örugg handtök á ögurstundu geta skipt sköpum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir