Fundur í Háskóla íslands

Ragnar Axelsson

Fundur í Háskóla íslands

Kaupa Í körfu

Nokkuð harðar umræður urðu á umræðufundi Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í hádeginu í gær, en gestur fundarins var dr. Michael Rubin. Rubin er sérfræðingur hjá bandaríska varnarmálaráðuneytinu í málefnum Mið-Austurlanda. Fundurinn hófst á fyrirlestri hans, sem hét . Hvað eru Bandaríkjamenn að vilja í Mið-Austurlöndum? Mikil aðsókn var að fundinum sam kvæmt upplýsingum Baldurs Þórhallssonar, dósents í stjórnmálafræði MYNDATEXTI: Dr. Michael Rubin. Rubin talaði frammi fyrir fullum sal í Háskóla Íslands í gær og voru umræður mjörg fjörugar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar